Hjá Nordic Smart Spaces færð þú allt sem tengist því að tæknivæða heimili þitt eða atvinnuhúsnæði. Má þar helst nefna hússtjórnarkerfi, lýsingarstýringu, aðgangsstýringu, hitastýringu, rafdrifnar gardínur, rofa, tengla, hátalara og sjónvörp. Allt þetta á einum stað – í sama kerfinu.