Nordic Smart Spaces nýtur liðsinnis mesta hæfileikafólksins á staðnum til þess að koma snjallheimilislausnum til Íslands. Sem eini dreifingaraðili Savant Home Automation á Íslandi störfum við með Savant og öðrum leiðandi samstarfsaðilum í snjallheimilum til þess að koma einstakri tækniupplifun í öll okkar verkefni. Gagnreynt ferli okkar Hönnun, Uppbygging og Aðstoð þýðir að við erum til staðar fyrir þig allt frá upphafi snjallheimilisvegferðar þinnar. Uppgötvaðu ótakmarkaða möguleika snjallheimila og komdu einfaldleika, þægindum og áreiðanleika á heimilið þitt.
Sem umboðsaðili Savant og Lutron á Íslandi kemur Nordic Smart Spaces snjallheimilislausnum í íbúðahúsnæði jafnt sem atvinnuhúsnæði.
Helsta þjónusta
Nordic Smart Spaces
+354 4979701
TSP IT Services styðja Nordic Smart Spaces með því að bjóða upp á verðlaunaðan stuðning við snjallheimili, traust netkerfi og 30 ára reynslu fyrir kúnna okkar á Íslandi.
Helsta þjónusta
TSP IT Services
+1 617 267 9716
Bandaríska útibú okkar í snjallheimilislausnum, TSP Smart Spaces, býður upp á snjalllausnir fyrir íbúðahúsnæði og atvinnuhúsnæði um gjörvöll Bandaríkin.
Helsta þjónusta
TSP Smart Spaces
smart@tsp.space
+1 617 267 3030
Takk fyrir að hafa samband.
Endilega fylltu út eyðublaðið hér að neðan og starfsmaður okkar mun hafa samband.
Við hlökkum til að heyra í þér fljótlega.