Vantar þig snjallheimilislausnir á Íslandi? Við komum með áratugareynslu í snjalltækni og sjálfvirknivæðingu heimila í hvert verkefni, með áherslu á hvernig þessi einstaka tækniupplifun getur lyft lífi þínu á hærra plan. Fjölbreytt sérfræðingateymi okkar á hverjum stað aðstoðar þig og þitt teymi arkitekta og hönnuða með hönnunarlausnir.
Sem umboðsaðili Savant og Lutron á Íslandi munu tæknisamstarfsaðilar okkar hjálpa okkur að veita einfaldleika, áreiðanleika og hnökralausa notendaupplifun í hvert verkefni. Viðskiptavinir okkar treysta okkur til að leiða sig í gegnum snjallheimilisvegferðina frá hönnun að innleiðingu til viðhaldsþjónustu.
Takk fyrir að hafa samband.
Endilega fylltu út eyðublaðið hér að neðan og starfsmaður okkar mun hafa samband.
Við hlökkum til að heyra í þér fljótlega.